Hversu lengi endist opinn vínflaska? Kannist þið við að hafa átt hálftóma Rauðvínsflösku og muna ekki alveg hvenær flaskan var opnuð? Ættirðu að hella því niður eða sötra á því við næsta Netlix hámhorf? Spurning sem vínkonan fær oft er hversu lengi má geyma opnar vínflöskur. Stutta svarið er „Það fer eftir tegund vínsins“. Alltaf […]